Notkunarsvið

Svalir

Fyrsta flokks tilbúið pallaefni klárt til uppsetningar. Auðvelt í uppsetningu og engin þörf á sérstökum verkfærum við samsetningu. Ekki þarf að saga eða bora í efnið við uppsetningu.

Til notkunar á steyptar eða flísalagaðar svalir.
Auðvelt og fljótlegt að leggja – hefðbundnar (6 m2) svalir eru klárar á aðeins 1.5 tíma.
Fjöldi munstra mögulegur – þú getur útbúið þitt eigið munstur.

Notkunarsvið

Svalir

Fyrsta flokks tilbúið pallaefni klárt til uppsetningar. Auðvelt í uppsetningu og engin þörf á sérstökum verkfærum við samsetningu. Ekki þarf að saga eða bora í efnið við uppsetningu.

Til notkunar á steyptar eða flísalagaðar svalir.
Auðvelt og fljótlegt að leggja – hefðbundnar (6 m2) svalir eru klárar á aðeins 1.5 tíma.
Fjöldi munstra mögulegur – þú getur útbúið þitt eigið munstur.

Notkunarsvið

Verandir, pallar og svalir

með vatnsþolinni einangrun.

GUMI kerfið má leggja beint á vatnsþolna einangrun og getur komið í staðinn fyrir flóknar svala útfærslur. Hægt að leggja mjög hratt og verð á m2 er mjög hagstætt. GUMI er fljótandi harðviðarkerfi sem ekki þarf að skrúfa niður og skemmir því ekki rakavarnarlög eða einangrun. GUMI kerfið má taka í sundur án þess að skemma einangrun eða rakavarnarlag.

Má leggja beint á vatnsþolna einangrun.
Auðvelt að taka upp ef það þarf að skoða og lagfæra svalagólf.
Vatn rennur auðveldlega af efninu.

Notkunarsvið

Hellulagðir og steyptir sólpallar

Vantar hlýlegan viðarpall í garðinn? Það má auðveldlega breyta útliti svala eða steyptra palla með GUMI kerfinu með því að leggja yfir hellur eða steinsteypu. Með GUMI kerfinu má hratt og auðveldlega setja upp hlýlegan viðarpall. Ef svalirnar þínar eru flóknar í laginu eða ef þarf að leggja á stiga þá hafðu samband við söludeild Sagarinnar.

Upplýsingar um frekari útfærslur fást hjá sölumönnum Sagarinnar.
Gúmmíið sem notað er til samsetningar tryggir stöðugleika kerfisins á hálum flísum.
Hagstætt hlutfall verðs og gæða.
bez docinania

Fjöldi munstra í boði án þess að þurfa
að saga niður efnið

 
GUMI svalakerfið leyfir ekki bara einn samsetningarmöguleika, heldur er hægt að skapa fjöldan allan af samsetningarmöguleikum, þökk sé 7 borðastærðum. Með GUMI kerfinu má setja saman fjölda munstra.

Sérstakega hannaðar gúmmí samsetningarnar eru einstaklega endingargóðar og leyfa mjög auðvelda samsetningu á efninu.

GUMI er eina svalakerfislausnin af þessari gerð sem er til sölu á Íslandi!
Viðarpallar þurfa ekki að vera leiðinlegir! Þú getur breytt útliti pallsins hvenær sem er!

 
wzór 1Raðir
wzór 2Múrsteinn
wzór 3Spiral
wzór 4Fishbone
wzór 5Ferningar
Sjáið alla kynninguna!

Þykkt

Þykktin er aðeins 31 mm
og þar af 21 mm af gegnheilum harðviði

Heildarþykkt viðarpalla á svalir er ekkert vandamál lengur – hægt er að opna hurðir eftir lagningu. Heildar þykkt GUMI pallakerfisins er 31 mm og þar af er harðviðurinn 21 mm á þykkt.

10 mm bil á milli harðviðardekksins og svala leyfir frjálst flæði vatns.

Yfirborð sem leggja má yfir

Hægt er að leggja GUMI á mismunandi gerðir yfirborðs:/span>

Hefðbundna steypu

Gamlar flísar

Vatnsþolna einangrun

Hellustein